Færsluflokkur: Ferðalög

Allt gengur vel

Svaf ekki mjog vel i nott, er alltaf ad hugsa um hvad eg get gert meira fyrir tetta folk. Vid forum aftur til Bauri para i morgun. Eg er buin ad kaupa dukkur og bila fyrir krakkanna og einnig tvo fotbolta. Eldri strakarnir voru gedveikt gladir ad fa hann. Eg keypti svona dukkur eins og barbi og sma meir og flotta bila. Tetta er sameign hja ollum krokkunum, vid skiptum teim nidur i hopa, einn hopurinn fondrar a medan hinn leikur ser ad dotinu. Tetta eru svo frabaerir krakkar. Tid hefdud att ad sja matinn sem tau fengu i hadeginu i dag. Tad var hveiti med sykurreyr og vatn, ekki mjog spennandi. Tau fa aldrei mjolk eda braud, smjor eda kjot. Tad eina sem tau fa er fiskur sem buid ad setja i drullupoll tarna i torpinu, tau veida hann einu sinni i viku.

 Vid erum ad reyna ad semja vid einn kall sem a sma lod tarna i torpinu til ad selja mer hana til ad geta byggt skolann. Reyndar fer eg ekki ad semja vid hann, tvi annars vill hann fa enn ta meira fyrir hana.Teim finnst hann vilja fa helmingi meira fyrir hana en hun er virdi. Reyndar kosta fotin sem eg aetla ad kaupa fyrir torpid helminginn af kaupverdinu a lodinni. Tetta er ekki dyrt fyrir okkur tarna heima. Hann vill fa um 100.000 kr. fyrir lodina. Vid sjaum til hvad setur.

A morgun forum vid ad velja fot a folkid i torpinu. og a sunnudag afhentum vid tau. I naestu viku aetla eg ad kaupa kjukling, braud, smjor, mjolk, epli og banana fyrir tau. Vid holdum veislu handa teim. Kaupum svo koku og mjolk daginn adur en vid forum til Kakutta.

Stelpurnar eru bunar ad taka astfostri vid krakkanna her. Teim lidur vel enda farnar ad sofa betur. Tad er soldid mikid heitt herna, eg er ad vona ad fari bradum ad rigna. Tau eiga von a tvi i kvold. Vid erum med ser bilstjora sem keyrir okkur til torpsins a hverjum degi og bidur eftir okkur.

Eg og Alfheidur erum allar bitnar en Karitas ekki. Okkur finnst tetta audvitad mjog orettlatt, en svona er vist lifid. Eg get ekki sett neinar myndir inn fyrr en i Kalkutta tegar vid komum a hotelid.TAd verdur nog ad skoda ta. Heyrdum ad tad vaeri grenjandi rigning heima. Bid ad heilsa tanga til naest.

 


Komnar heilar til Indlands eda hvad

Tetta var nu meira ferdalagid. Forum med British airways til Gatwick og vorum tar eina nott. Vorum a Holiday Inn a Gatwick flugvelli, fint hotel tad. Um kvoldid lobbudum vid a pub og fengum okkur ad borda. Vid turftum ad ganga i gegnum kirkjugard til ad komast tangad, en eg tok upp a tvi ad syngja, tad var bara fint eftir tad. Vid forum a flugvollinn kl: 11 um morguninn, eg helt ad ein aetladi ad sleppa ser i budunum tanga til ad eg sagdi ad vid mundum koma tangad aftur tegar vid kaemum heim. Flugum med Emirates, sem mer finnst geggjad flugfelag. Vid vorum 6 klukkutima a leidinni, tegar tilkynnt var ad vid vaerum ad lenda i Dubai, fannst stelpunum tad afar leitt og vildu vera lengur. Tad er svo mikid af aftreyingu um bord i velinni ad taer misstu sig alveg. Lentum um midnaetti i Dubai. Stoppudum tar bara i tvo tima og flugum til Kalkutta. Komum tangad kl:8 um morguninn. Vid Alfheidur skiptum $ a flugvellinum og forum svo med leigubil til Howrah lesatarstodina. Hvad get eg sagt um ta ferd. Hmmmm. Karitas var ad frika ut hun var svo hraedd i bilnum, umferdarmenningin er ekkert grin, eg er ordin von henni hun er stor skritinn tessi menning.

Tegar a lestarstodina var komid turftum vid ad finna midasoluna, fundum hana. Eg vissi ad vid vorum buin ad missa af lestinni sem eg vildi ad vid faerum med um 10 min. Vissi af annarri kl: 12. Hin for kl: 10. Svo eg bad um fyrsta farrymi. Fekk midann en sa ekkert a honum klukkann hvad lestin faeri eda hvad vagn vid vaerum i. Taladi vid hermann hann sagdi ad lestin vaeri farinn. " What" seldi hann mer mida a lestina sem ad for kl: 10?? Tu ert ad grinast. Kellingin var nu ekki anaegd med tad. For aftur a midasoluna, annar madur sagdi ad tetta vaeri med lestinni kl: 12. Ok pjuh. Spurdi af hvada lestarbraut hun faeri. Nr. 7, sagdi hann. Vid tangad, audvitad er hvergi haegt ad sitja. Vid ekki buin ad sofa i solarhring tegar her var komid sogu, daudtreyttar. Hentum bakpokana a stettina og hlussudum okkur nidur. Folk kom audvitad ad skoda okkur. Stelpunum fannst tad otaegilegt. Mer er alveg sama. Eg for ad taka myndir til ad drepa timann. Kemur ta hermadur til okkar, gengur til Alfheidar og byrjar ad tala vid hana, eg utskyri ad hun tali ekki indversku, hun se fra Islandi. Ta saegir hann vid mig ad tad vaeri bannad ad taka myndir. Bullid hef aldrei heyrt talad um tad adur, en eg badst bara fyrirgefningar a tvi, og sagdi ad eg vissi tad ekki. Eins gott ad vera ekki ad rifast vid hermenn. ( Bara lata ykkur vita ad a medan eg er ad skrifa tetta ta eru moskitoflugurnar ad eta mig kl;er 7:30 um kvoldid og stelpurnar heima) Jaeja kemur blessud lestin. Og ekki stod tad a midanum hvar vid attum ad sitja. First class sagdi eg audvitad vildi bara vera tar. No first class var mer sagt. Bara sitja einhvers stadar. Ekki leist mer a tad med stelpurnar med mer, buin ad profa tad adur en vildi gera teim lifid audveldar. Vid trodum okkur inn i almennt farrymi. Sem betur fer lentum vid hja godu folki. Aumingja Karitas leist ekki a tetta og for ad hagrata. Eg reyndi ad hugga hana. Folkid for ad spyrja mig af hverju hun vaeri ad grata. Kultur sjokk, sagdi eg bara. Sem sagt mennngasjokk. Mjog algengt ad folk fai tad.

Vid vorum eins og adur sagdi daudar af treytu. Vid dottudum a leidinni og loks eftir tvo og halfan tima komum vid til Bolpur. Thank goodness. Tad var tekid mjog vel a moti okkur, tad beid matur og vatn. Stelpurnar vildu ekkert og eg nartadi pinu. Vid forum a simstodina til ad lata vita af okkur en tad var eitthvad bilad. Nadum ekki simasambandi, en gatum sent sms um ad hringja i okkur. Nandu kom til ad heilsa okkur og spurdi hvort vid treystum okkur ad fara i torpid daginn eftir. Ja, ja sagdi eg tad er ekkert mal.

Tatta var ekki god nott. Karitas gret og gret og vildi fara heim, Alfheidi leist ekki a tetta heldur svo tad endadi med tvi ad vid svafum ekki heldur tessa nott tott vid vaerum treyttar. Taer voru hringjandi heim um nottina en loks svafu taer eitthvad pinulitid.

 

Bauri para torpid

Um morguninn kom Nandu ad saekja okkur. Vid forum med bil a hverjum deg til torpsins. Tetta er pinulitid torp med 100 manns. 22 fjolskyldur og 22 born. Rosalega mikil fataekt. Tau fa ekkert ad borda nema tad sem teim er gefid. Og tad er bara ekkert get eg sagt, kannski sma hrisgrjon, einn bita af epli og litinn banana. Tetta er a viku. Vid hittum folkid tar og Nanda tulkadi fyrir mig um tad sem mig langadi ad gera fyrir torpid. Ad byggja dagheimili og skola. Tar sem bornin fengu ad borda 3 maltidir a dag og tar sem tau fengu hrein fot og bad. Tau voru ekkert sma glod. Tad verdur hatid her 17. oktober. Eg akvad ad kaupa fot a alla i torpnu 100 manns af tilefni dagsins. Tad voru nokkrar personur heima sem ad vissu ad eg var ad fara ut og vildu gefa pening til ad gera eitthvad fyrir folkid, svo ad eg get keypt fot og sko fyrir 100 manns, og fot fyrir krakkanna i skolanum hans Nanda tar eru 60 born. Eg er svo takklat tessu folki sem gerir tad kleift ad kaupa tetta allt.

Nanda sagdi mer ad folkid se ad bidja fyrir mer, ad ekkert illt komi fyrir mig og ad eg lifi sem lengst. Tau eru buin ad bidja lengi til Guds um ad hann sendi einhvern til ad hjalpa teim. Ahh, en saett . Eg veit at tetta er tad sem eg a ad vera ad gera.

Jaeja aftur til stelpnanna. Je minn hugsadi eg, hvad er eg buin ad koma mer i. Taer vildu ekki vera her og vildu ad einhver keypti mida handa teim heim strax. Eg sagdi teim ad taer gaetu ekki daemt tetta strax, taer voru treyttar og taer maettu ekki eydileggja ferdina fyrir mer. Eg vaeri buin ad eyda miklum pening til ad far med taer til Kalkutta, Agra, Delhi og Dubai. Eg vaeri buin ad sja tetta allt og hefdi verid ta i manud her i Santiniketan og starfa lengur vid hjalparstarfid. Nei tetta er tad versta sem til er i heimi og taer vildu fara. Tetta er bara omulegt, skitafyla her og allt. Eg baud Alfheidi ad taka kvidastillandi til ad hjalpa henni ad sofa, enda vorum vid ekki buin ad sofa neitt ad radi i tvo solarhringa. Tetta eru toflur sem eg tek adur en eg flyg og eru bara mildar. Hun vildi tad og taer svafu  alla nott. Yesssss. I morgum leit allt betur ut hja teim og taer eru byrjadar strax ad tykja vaent um krakkanna i torpinu. Og vilja gera eitthvad fyrir tau. I dag vildu taer endilega kaupa fot a Raggie sem er dottir tjonustufolksins, svo ad vid forum og keyptum fot a hana og fraenku hennar. Taer eru miklu bjarstsynni og i godu skapi. Vonandi helst tad afram. Fluguranr eru half bunar ad eta mig kved ad sinni.


Brottfarardagurinn nálgast

Fékk smá sjokk í gærdag. Vegabréfin komu ekki með póstinum. Ég hringdi út til Noregs til að fá númerið á ábyrgðarbréfinu, skundaði svo á pósthúsið á Grensásveginum, þau fundu ekkert um bréfið þar og sögðu mér að fara á aðalpósthúsið upp á Höfða. Ég þangað, þar kom í ljós að bréfið var ekki komið til landsins.

Ég fann að ég hvítnaði í framan, starfmaðurinn spurði mig hvort lægi á bréfinu, tárin fóru þá að renna niður kinnarnar á mér og ég bara brast í grát. Ég sá bara fyrir mér að við mundum ekki komast út. Hann var svo yndislegur þessi ungi maður og sagði að hann væri 90% viss um að bréfið kæmi um kvöldið með bílunum frá Leifsstöð. Ég hélt í vonina.

Þegar ég var á leiðinni heim um klukkan hálf sjö um kvöldið, var að fara upp Hellisheiðina þegar síminn hringir og stúlkan í símanum sagði að bréfið væri komið sem ég væri að bíða eftir. Ég sneri við á staðnum og sótti passana. Frábær þjónusta þarna hjá þeim í póstinum. En við erum sem sagt að fara út á sunnudaginn. Ég er búin að fá drög af teikningu af dagheimilinu. Ég er mjög ánægð með hana. Nú þarf bara að sýna hana úti á Indlandi  sjá hvernig þeim líst á. Hægt verður að skoða myndir á www.margretannie.myphotoalbum.com

 


Ferðatilhögun

Img1871 

Ég ferðaðist soldið með strætó þegar ég fór á milli þorpa og er það bara lífsreynsla sem er frábær.

 Tengdadóttir mín hún Álfheiður kemur með mér en hún er fædd á Indlandi, nánar tiltekið í Calcutta. Vinkona hennar hún Karitas kemur líka. Þær eru báðar 18 ára og tóku sér frí frá skólanum þessa önn til að geta komið með mér. Þetta verður þriðja ferðin mín síðan í fyrra. Ég hreinlega elska Indland, ætla að athuga að kaupa hús þar í þessari ferð. Það eru nokkur hús sem er búið að finna fyrir mig sem ég ætla að skoða.

 

30. sept. Flogið til Gatwick og gist þar eina nótt.

1. okt. Flogið til Dubai og þaðan til Calcutta

2. okt. Lendum í Calcutta snemma morguns og förum þaðan til Santiniketan þar sem við munum vinna í um það bil tvær vikur sem sjálfboðaliðar. Ég mun fá tilboð í dagheimilið sem ég ætla að byggja í Bauri para þorpinu. Munaði minnstu að ferðin yrði ónýt, því að stelpan sem var að teikna dagheimilið lenti í því að tölvan hennar hrundi og harði diskurinn eyðilagðist svo að það var ekki hægt að bjarga neinu og teikningin af dagheimilinu var á henni. Ég fékk nett áfall og var alveg viss um að ferðin yrði farinn til einskis. (Ekki beint en þið vitið hvað ég meina) Jón hringdi þá í einn öðling sem er að læra og ætlar hann að teikna fyrir mig heimilið. Pjú. Þar skall hurð nærri hælum.

17. okt. Förum við til Calcutta. Langar að fara á munaðarleysingjahæli og athuga ástandið þar. Þarf að finna eitt slíkt en það verður örugglega ekki erfitt.

21. okt. Fljúgum við til Delhi og þaðan förum við með bíl til Agra. Skoðum Taj Mahal og nágrennið í kring.

25.okt. Verður keyrt til Delhi, verslað og borgin skoðuð.

28. okt. Fljúgum til Dubai, heimsækja fólk þar sem ég veit um og slappað af.

1. nóv. Fljúgum til London verðum þar eina nótt

2. nóv. Fljúgum heim til Frónar.


Hjálparstarf á Indlandi

 

Ég er búin að stofna nýtt blogg fyrir ferðina til  Indlands. Ég fer þann 30. sept. og verð til 2. nóv. Ég mun birta hér á næstu dögum ferðaáætlunina og svo mun ég skrifa allt það sem við upplifum í ferðinni.


« Fyrri síða

Um bloggið

Englar Indlands

Hjálparstarf á Indlandi.

Höfundur

Margrét Annie Guðbergsdóttir
Margrét Annie Guðbergsdóttir

Heimavinnandi (eða þannig) með mörg áhugamál, kvenfélag, líknarfélag, hjálparstarf á Indlandi, kórsöngvari og margt annað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í vinnunni
  • ...dscn0037
  • ...0_n_1167537
  • ..._hvoplarnir
  • Tanja og Úlfur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband