21.2.2007 | 15:30
Siv Frðleifsdóttir flott hjá þér
Það var gleðidagur á BUGL í gær þegar Siv Frðleifsd.mætti á staðinn og tók fyrstu skóflustunguna að nýrri byggingu. Þetta er frábært framtak hjá henni Siv, og er ég viss um að fólk er henni þakklátt sem þurfa á aðstoð að halda vegna barna sinna, og sem þurfa á aðstoð að halda á BUGL. Ég tala ekki um starfsfólkið sem fær meira rými við þetta frábæra starf sem er unnið á BUGL. Við mættum aðeins of seint í skóflustunguna, en Siv var nú aldeilis tilbúin að endurtaka leikinn fyrir okkur og vildi hún hafa Begga með sér til hjálpar eins og myndirnar bera vitni. Þú ert hetjan okkar Siv. Húrra fyrir þér.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já og barnabarn þitt heitirlíka Victoria Siv eftir henni vinkonu þinni Siv Friðleifsóttur. Ég sá hana í dag. Hún var að fara hér í iþróttahúsið þar sem skemmtun var hjá gamla fólkinu. Krummarnir á þakinu á myndinni minni vour þar þegar Siv fór inn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 21.2.2007 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.