Bloggið góð þerapía

valentine-clipart-1
 
HeartGleðilegan Valentínusardag Heart
 
 
" EF VÉR EIGUM AÐ GETA FAGNAÐ HVER ÖÐRUM
Á HIMNUM VERÐUM VÉR AР GETA LIÐIÐ HVER
                                         ANNAN Á JÖRÐINNI ".
 
Ég er búin að sjá að bloggið er góð þerapía fyrir mig, ég er búin að þjást af kvíða í langan tíma (ekki þegar ég er á Indlandi þá hverfur hann en kemur aftur svona tvo daga áður en ég fer heim).
Ég tók eftir því í gær að ég var ekki með þennan stein í maganum sem ég er búin að burðast með í langan tíma. Ég held barasta að bloggið sé góð þerapía, koma því frá sér sem maður hefur áhyggjur af og deila með öðrum þegar vel gengur.Happy
 
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Björgvin Antonsson

Það er mjög gott að skrifa sig frá hlutunum :)

J#

Jónas Björgvin Antonsson, 14.2.2007 kl. 10:44

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það er rétt bloggið hjálpar mikið og enn meir heldur en bara að skrifa í dagbók. Ég hef reynslu af báðu. Hef skrifað dagbækur síðan ég var 12 ára .

Afi minn sagði við mig að það væri gott að skrifa frá sér áhyggjur og það er rétt.

Góðnan vanintínusardag.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.2.2007 kl. 10:48

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Frábært!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.2.2007 kl. 20:35

4 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 14.2.2007 kl. 22:23

5 Smámynd: Kolla

Það er alveg ótrúlega gott að láta allt vaða hérna og fá svo athugasemdir frá öðrum bloggurum.

Kolla, 14.2.2007 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband