Komnar til Indlands.

Jaeja ta erum vidkomnar til Indlands eftir erfida og treytandi ferd. Allt gekk samt vel, logreglan stoppadi okkur reyndar i uppsveitum Arnessyslu a leidinni til Keflavikur til ad athuga hvort vid vaerum med stolna grodurhuslampa ur grodurhusunum, svo ad vid saum ad loggan er ad gera sitt besta til ad koma i veg fyrir tjofnad i sveitinni. Fullt af snjo a Hellisheidinni tafdi okkur um 40 minutur, en Ragnheidur er svo godur bilstjori ad okkur tokst ad komast gegnum skaflana.

Tad er alveg yndislegt ad vera komin hingad. Allir eru svo gladir ad sja mig , meira ad segja kaupmadurinn a horninu spurdi mig af hverju eg hafi ekki komid i langan tima.

Vid forum i torpid i fyrsta skiptid i gaer, gjorsamlega urvinda af treytu,en vorum ordnar hressar i morgun og nutum tess ad vera med bornunum. Eg helt sma fund med maedrunum i morgun, taer voru ad tala um tad af hverju eg kaemi ekki til teirra, tegar taer frettu af kreppunni og ad eg kom ekki med mikinn pening med sogdu taer ad skipti ekki mali bara ad eg geati komid til teirra og ad taer voru svo gladar ad sja mig. Ta vissi eg ad eg afdi tekid retta akvordun ad koma tratt fyrir allt.

Huttid sem eg let bygga i fyrra (sem var steypt ) er allt ut i sprungum, sem verdur ad laga, svo sja til hvernig tad gengur. Sumar haenurnar sem eg keypti i fyrra drapust svo ad eg aetla ad kaupa fleiri haenur fyrir peninginn sem folk let mig hafa fyrir torpid.

Eg var soldid hissa ad tott eg hafi ekki komid i 1 ar ta fannst mer ad nokkur af bornunum hafa ekki vaxid. Kannski ekki skritid i sjalfum ser. Eg spurdi mommurnar  hvad taer hefdu efni a ad gefa krokkunum ad borda, ta var tad bara hrisgrjon, sma spinat sem tear raekta og hvtlauk. Graenmetid her hefur haekkad gifurlega, kartofkur kostudu 6 rubur kiloid kostar nu 20 rubur.Og annad graenmeti annad eins.

Tegar skolinn verdur byggdur, ta fa krakkarnir 3 maltidir a dag, svo vonandi getum vid farid ad byggja blessadan skolann. Vantar peninga.

Ragnheidi likar bara vel her, vaeri alveg til i ad koma aftr eftir ar.Wink Tad erum 36 stiga hiti eins og er, en mer finnst tad bara fint, frekar en ad vera i snjo og frosti heimaCool

Tetta er fyrsti dagurinn sem vid erum hressar eftir ferdina, tetta tekur soldid a ad ferdast svona i einum rykk. Jaeja bless, bless tanga til seinna, verid god vid hvert annad Heart

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Englar Indlands

Hjįlparstarf į Indlandi.

Höfundur

Margrét Annie Guðbergsdóttir
Margrét Annie Guðbergsdóttir

Heimavinnandi (eða þannig) með mörg áhugamál, kvenfélag, líknarfélag, hjálparstarf á Indlandi, kórsöngvari og margt annað.

Maķ 2024
S M Ž M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nżjustu myndir

  • Í vinnunni
  • ...dscn0037
  • ...0_n_1167537
  • ..._hvoplarnir
  • Tanja og Úlfur

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband