HAPPY DIWALI.........

Nu eru indverjar i veisluskapi. Nu er haldid upp a gudinn Kali. Hun er ein ad gudum indverja. I gaer bordudum vid godan mat, skreyttum allt uti med kertum og ljosum, og bordudum undir stjornubjortum himni. Fengum kjukling og chappadi. MMMMMM rosalega gott. Bordudum yfrr okkur, tetta var i fyrsta sinn sem vid fengum kjot ad borda sidan vid komum til Indlands, annars bordum vid hrisgrjon og graenmeti, sem er mjog gott.

Um daginn vorum vid Ragnheidur einar heima og horfdum a sjonvarpid i mestu makindum tegar eitthvad stort og svart flaug yfir hofudid a okkur, vid litum a hvor adra og hugsudum tad sama en okkur fannst tad fjarstaeda, okkur fannst neflinlega ad tetta hafi verid ledurblaka. Neiiiiii, ruglid i okkur. Sidan kom tad aftur og okkur var ekki um sel, Minor, Jahur og Rakhi hofdu farid i heimsokn, og tegar tau komu aftur flaug tetta aftur yfir okkur og vid oskrudum, tetta er ledurblaka sogdu tau, ojjjjjj eina sem eg er hraedd vid eru ledurblokur. Jahur reyndi ad na tvi en gekk illa vid oskrudum og hlogum til skiptis tegar tad flaug yfir okkur inni i stofunni. Loksins kroadi Jahur ogedid af og tad flaug inn inn i eitt herbergi sem ekki var i notkun.

Mamma Minor er ekki hress, vid vorum ad koma fra henni og satt ad segja held eg ad hun eigi ekki langt eftir. Tad skritna var ad hun mundi eftir mer og nafnid mitt, en tekkti ekki Minor dottur sina. Tad var mjog erfitt allt saman. 

I gaer for eg med koku i torpid i tilefni af Diwali. Krakkarnir kloppudu tegar tau sau kokuna og voru mjog spennt, med henni fengu tau kalda mjolk

.Dr. Gangurly kom i gaer og skodadi krakkanna og tau sem vontudu laeknisatstod. Sumir voru vid goda heilsu og vel hugsad um suma krakkanna, en adrir ekki svo goda heilsu og ekki hugsad nogu vel um tau. Sum tjadust af naeringaskorti og alls konar sykingu og orma, og fengu tau lyf vid tvi. Eg stofnadi lyfjasjod fyrir torpid mitt svo ad tau geta alltaf fengid tau lyf sem tau tarfnast.

 Eg veit ekki hvad er ad mer i dag, eg er eitthvad dopur, mer finnst eg stundum svo vitlaus, eg held ad allir seu til i ad hjalpa odrum og gefa af ser. Mer finnst mjog erfitt ad horfa upp a tessa krakka og vita ad med byggingu skola og dagheimilis geta lif teirra breyst til hins betra, en tad vantar fjarmagn og tad er ekki audvelt ad nalgast tad heima a Islandi i dag svo ad eg er eiginlega radalaus og finnst eg vera svo litilsmegnud. Frown Koma timar koma rad. Lif teirra mundi breytast svo mikid ef haegt vaeri ad byggja.

En okkur lidur annars vel, tratt fyrir, moskitobitin sem vid faum a hverjum degi.

Nog i bili hafid tid tad gott.

 

 

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

Englar Indlands

Hjįlparstarf į Indlandi.

Höfundur

Margrét Annie Guðbergsdóttir
Margrét Annie Guðbergsdóttir

Heimavinnandi (eða þannig) með mörg áhugamál, kvenfélag, líknarfélag, hjálparstarf á Indlandi, kórsöngvari og margt annað.

Nóv. 2024
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nżjustu myndir

  • Í vinnunni
  • ...dscn0037
  • ...0_n_1167537
  • ..._hvoplarnir
  • Tanja og Úlfur

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband