Þá er maður á leiðinni til Indlands í fyrramálið.

Ákvað að láta ekki einhverja leiðinda kreppu koma í veg fyrir að maður geri eitthvað gott fyrir aðra.

Sendi mail út og sagðist ætla að koma út þótt ekki kæmi ég með mikla peninga í þetta skiptið,

Þeim var alveg sama bara að ég kæmi og vera hjá þeim um tíma.

En viti  menn þegar ég fór að segja fólki að ég ætlaði að fara út kom fólk í heimsókn með peninga til að styrkja starfið úti eða það hringdi og lagði peninga inn á reikninginn hjá mér, vá hvað ég er umkringd frábæru fólki. Svo  að þrátt fyrir allt fer ég með slatta af peningum til að kaupa mat, hreinlætisvörur og föt handa börnunum. Grin

Ég fer með stelpu sem heitir Ragnheiður Kjartansdóttir og er hún héðan  úr sveitinni. Við ætlum að vera í 5 vikur, bara að komast héðan og anda að sér (að minnsta kosti ekki hreinu lofti) kreppufrítt samfélag er ekkert smá æði. Engar fréttir af leiðinda stjórn, enginn sími, ekkert sjónvarp ekkert til að hafa áhyggjur af hérna heima. Langar ekki í neinar fréttir héðan nema ef að ske kynni að stjórnin springi. Tounge "Wishfull thinking".

Enn nóg af kreppu tali. Nú brettir maður upp ermarnar og lætur gott af sér leiða eins og maður getur.

Hér mun ég blogga eins oft og ég get.

Þanga til sendi við ykkur baráttukveðjurCool

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Englar Indlands

Hjálparstarf á Indlandi.

Höfundur

Margrét Annie Guðbergsdóttir
Margrét Annie Guðbergsdóttir

Heimavinnandi (eða þannig) með mörg áhugamál, kvenfélag, líknarfélag, hjálparstarf á Indlandi, kórsöngvari og margt annað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í vinnunni
  • ...dscn0037
  • ...0_n_1167537
  • ..._hvoplarnir
  • Tanja og Úlfur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband