Žrišjudagur, 16. september 2008
Ta erum vid komin til Indlands. Komum fyrir viku sidan. Vorum 2 naetur i Kalkutta
og keyptum prentara fyrir Antarangaskolann, tad er prentari med innbyggdum skanna og ljosritun. 'Eg og Jon akvadum ad gefa skolanum fartolvu, svo ad tad vaeri haegt ad vinna verkefni fyrir krakkanna i skolanum og onnur verkefni.
Tad er alltaf mikid ad gerast her. Tvo ny born hafa faedst i torpinu og ein gomul kona daid. Tad var gamla konan sem ad laeknirinn skodadi medan eg var her sidast i mars og var med aexli i maganum. Eg mun birta mynd af henni tegar eg kemst i mina tolvu og litlu bornunum nyfaeddu.
Olu finnst allt audvitad mjog framandi og finnst stundum skritid hvernig eg get komid hingad tvisvar a ari. En henni finnst tetta mjog mikid upplifun og hun ser ymislegt sem hun er mjog hissa yfir. Henni lidur samt vel. Vid erum buin ad vera ad fara i skolann tar sem bornin min eru og hef eg se mikil framfor hja teim. Tau syndu mer allar baekurnar sem tau eru buin ad vinna i, og var eg sem stolt modir 14 barna tarna i skolanum. Tau eru mjog vandvirk og maeta a hverjum degi i skolanum, sem er ekki sjalfgefid her a Indlandi. Staerri bornin fara i annan skola.
Minor og Jahur voru mjog glod ad sja mig og stjana tau vid okkur eins og tau geta, tott ad mer finnst tad ekki alltaf taegilegt, en tetta er tad sem tau geta gefid tilbaka. Elda ofan i okkur og nudda a hverju kvoldi, meira ad segja Beggi er nuddadur.
Vid forum i torpid i gaer og allir komu til ad taka a moti okkur, eg finn fyrir miklum kaerleika hja teim og finn hvernig samband mitt vid torpsbua styrkist i hvert sinn sem eg kem og nu lit eg a mig sem godan heimilisvin teirra. Mer tykir svo afskaplega vaent um tetta folk og tad hefur gefid mer nyja lifssyn og gefid mer hamingju sem ad eg vissi ekki ad fyrrirfinnst. Eg er svo takklat ad vera ad gera tad sem eg geri og takklat fyrir ta hjalp sem eg fae fra vinum og vandamonnum til ad gera tetta allt saman.
Tvi midur hrundi kofinn sem vid erum alltaf i torpinu, i miklum rigningum fyrir viku sidan og getum vid hvergi verid med litlu bornin i torpinu. Tad eru ennta miklar rigningar og koma dempurnar nidur nokkrum sinnum a dag. Tetta er endirinn a monsun timabilinu sem ad haettir i enda september. Tau spurdu mig hvort eg geti reist annan og eg verd ad reyna tad.
Eg tarf ad borga nokkud mikid nuna og hefur rubinana audvitad haekkad eins og annar gjaldmidill. 1 ruba var 1.60 kr i mars og er nuna yfir 2,00 kr. Tetta setur mikinn strik i reikninginn. En eg er ad reyna mitt besta ad na endum saman. T.d. borgadi eg fyrir skolabilinn i mars 48.000 kr. en nuna tarf eg ad borga 76.000 kr. mikil haekkun tad. Tad er vegna breytingu a kronunni og haekkad bensinverd. Eg borga dagmommu og tremur kennurum, mat fyrir krakkanna mina i skolanum og i torpinu. Tad mun kosta 32.000 kr. ad byggja aftur yfir litlu bornin i torpinu og eg mun lata sauma a bornin skolabuning sem mun kosta 41.000 kr. Engar haenur eru i torpinu sidan fuglaflensan var tegar eg var her sidan, svo ad tau fa engin egg. Eg hef tvi akvedid ad kaupa haenur fyrir hvert heimili i torpinu, tvaer haenur a hvert heimili sem gera 34 haenur.
Svo ad tetta eru meiri utgjold en eg sa fyrir tegar eg lagdi af stad i ferdina. Eg er ekki alveg viss hvort eg a fyrir ollu tessu. Var ad fa tessar tolur i hendurnar, tarf ad fara heim (heim her a Indlandi) og skoda malin.
Tegar eg maetti i skolann i gaermorgun, maetti eg bornunum a leid heim samt var klukkann adeins 9 um moruninn. Eg gekk inn og allir voru svo sorgbitnir og leidir, eg spurdi hvort eitthvad vaeri ad. Ta var mer sagt ad einn nemandi, litil stulka 6 ara gomul hefdi daid ta um nottina ur gulu. Madur faer bara i magann af svona frettum, en tvi midur er tetta nokkud algegnt her a Indlandi. Yfir 60% af bornum a Indlandi tjast af naeringaskorti. Og margir krakkar na ekki 5 ara aldri, eg man ekki i auknblikinu prosentutolurnar en taer eru gifulega haar.
Eg hitti laeknirinn i morgun og sagdi hann mer ad nemendurnir i skolanumsem bornin min eru tjaist af C vitaminskorti og hefur hann sed til tess ad tau fai limonadi a hverjum degi, og plantad hefur verid sitronutre hja hverri fjolskyldu.
Eg lenti i algjorri veseni her med bankakortin min. Kortin sem eg nota vegna Engla Indlands virkudu ekki, tad er ad segja pin numerin. Tau virkudu tegar eg var i Kalkutta en ekki soguna meir svo ad eg turfti ad millfaera inn a kortid hans Begga og Jons til ad geta nad einhverjum peningum ut, tarf jafnvel ad nota kortid hennar Olu ef mer tekst ekki ad taka allt ut sem eg tarf adur en eg fer hedan.
Ef einhverjir ykkar vilja styrkja starfid her uti vaeri tad vel tegid. Engin upphaed er of litil.
Lagt er inn a 0151-26-3661 kt: 280460-7619
Um bloggiš
Englar Indlands
Fęrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Athugasemdir
Biš aš heilsa ykkur žarna į Indlandi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.9.2008 kl. 11:50
Sakna ykkar . Vildi óska aš ég ętti meira pening til aš gefa
Eins og žś veist žį er ég rosa stolt af žér Hlakka til aš sjį žig žegar žiš komiš heim.
Love u xxxxxxx
Melanie Rose (IP-tala skrįš) 16.9.2008 kl. 15:46
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.