Sunnudagur, 14. október 2007
Laeknirinn kom ekki i torpid i dag
Laeknirinn kom ekki i dag i torpid. Hann var veikur, vonandi kemst hann a morgunn. Aumingja Ganish er 5 ara hnokki, sem er med nogl a einni tanni sem er alveg ad detta af, hann hangir a sma bita, tad er ljott sar a tanni sem turfti ad medhondla. Eg akvad ad klippa noglina af sem best eg gat. Eg tok skaerin og hann trylltist, hann helt ad eg aetladi ad taka af honum tanna, tegar hitt vard augljost brost hann bara og vard gladur, sidan bjo eg um sarid. Nando sagdi ad folkid i torpinu hafi aldrei adur verid sodd, tad var i fyrsta skiptid tegar eg helt veisluna fyrir tau.
I gaer vorum vid bodin i muslima veislu, hja muslima audvitad. Tau eru mjog fataek og var okkur bodid ad borda a ruminu teirra sem vid gerdum. Tanings stelpur sem voru staddar tarna vildu endilega setja a okkur henna lit sem taer teiknudu innan a lofann okkar. Tetta fer af eftir 10 daga eda manud eftir vi hvad vid tvoum okkur med. Stelpurnar spurdu Karitas hvort hun notadi sjampo, maskar og varalit. Taer voru alveg dolfallnar yfir tvi ad hun jatadi ollu. Eg er buin ad kaupa sjampo handa teim greyjunum.
Vid forum og keyptum fot fyrir 78 born i skolanum hja Nando, vid munum afhenda tau a morgunn.
Eg er buin ad skoda 5 hus list a tvo teirra, hef efni a ad kaup eitt teirra, veit ekki hvad hitt kostar tarf ad tala vid Chandana um tad. Su sem er ad hjalpa mer her, hun aetlar ad selja husid sitt. Held hun verdi of dyr.
Forum til Kalkutta a midvikudag. Hlakka reyndar til. Rumid sem eg sef i er svo otaegilegt og hart ad eg hlakka ad komast i gott rum. Minor (su sem annast okkur) vill alltaf nudda mig klukkutima a dag, tad bjargar skrokknum a mer. Eg er buin ad lata hana hafa peninginn sem eg er buin ad safna handa teim og hun vill endilega nudda mig i stadinn.
Um bloggiš
Englar Indlands
Fęrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Athugasemdir
Gaman aš lesa - aš allt gengur vel.
Bestu kvešjur frį Selfossi
Ingibjörg
Ingibjörg Stefįnsdóttir (IP-tala skrįš) 14.10.2007 kl. 12:36
Hlakka til aš skoša myndirnar Gott aš allt gangi vel. Hlakka til aš lesa meira.
Knśs og kossar...love u xoxox
P.s...annar fuglinn minn dó ...dont know why žannig nśna er bara 1 fugl og einn hamstur.
Melanie Rose (IP-tala skrįš) 14.10.2007 kl. 15:14
Ég hugsa um žaš žegar ég les bloggiš žitt, hversu rosalega gott viš höfum žaš. Takk fyrir yndislega pistla og gangi ykkur allt ķ haginn.
Įsdķs Siguršardóttir, 16.10.2007 kl. 01:32
Tad verdur ad segjast sem satt er, ég er mikid med hugann hja ykkur og ta serstaklega ter Margret min, tvi tad kraftaverk sem tu ert buin ad koma a fot alein getur ekki att ser margar hlidstaedur ef nokkra. Tad fer ekki a milli mala ad tu ert engill i mannsmynd og tad er abyggilegt ad teir sem tig tekkja eru sammala mer med tad. Vid Gunnar munum halda afram ad hugsa til tin og alls sem tu ert ad gera, og spennadi verdur ad fylgjast med framhaldinu. Elsku Margret, ,megi godur Gud avallt vaka yfir ter og ollu sem tu gerir. Kaert kvodd i bili , Gudrunhanna.
gudrunhanna (IP-tala skrįš) 17.10.2007 kl. 21:29
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.