Allt gengur vel

Svaf ekki mjog vel i nott, er alltaf ad hugsa um hvad eg get gert meira fyrir tetta folk. Vid forum aftur til Bauri para i morgun. Eg er buin ad kaupa dukkur og bila fyrir krakkanna og einnig tvo fotbolta. Eldri strakarnir voru gedveikt gladir ad fa hann. Eg keypti svona dukkur eins og barbi og sma meir og flotta bila. Tetta er sameign hja ollum krokkunum, vid skiptum teim nidur i hopa, einn hopurinn fondrar a medan hinn leikur ser ad dotinu. Tetta eru svo frabaerir krakkar. Tid hefdud att ad sja matinn sem tau fengu i hadeginu i dag. Tad var hveiti med sykurreyr og vatn, ekki mjog spennandi. Tau fa aldrei mjolk eda braud, smjor eda kjot. Tad eina sem tau fa er fiskur sem buid ad setja i drullupoll tarna i torpinu, tau veida hann einu sinni i viku.

 Vid erum ad reyna ad semja vid einn kall sem a sma lod tarna i torpinu til ad selja mer hana til ad geta byggt skolann. Reyndar fer eg ekki ad semja vid hann, tvi annars vill hann fa enn ta meira fyrir hana.Teim finnst hann vilja fa helmingi meira fyrir hana en hun er virdi. Reyndar kosta fotin sem eg aetla ad kaupa fyrir torpid helminginn af kaupverdinu a lodinni. Tetta er ekki dyrt fyrir okkur tarna heima. Hann vill fa um 100.000 kr. fyrir lodina. Vid sjaum til hvad setur.

A morgun forum vid ad velja fot a folkid i torpinu. og a sunnudag afhentum vid tau. I naestu viku aetla eg ad kaupa kjukling, braud, smjor, mjolk, epli og banana fyrir tau. Vid holdum veislu handa teim. Kaupum svo koku og mjolk daginn adur en vid forum til Kakutta.

Stelpurnar eru bunar ad taka astfostri vid krakkanna her. Teim lidur vel enda farnar ad sofa betur. Tad er soldid mikid heitt herna, eg er ad vona ad fari bradum ad rigna. Tau eiga von a tvi i kvold. Vid erum med ser bilstjora sem keyrir okkur til torpsins a hverjum degi og bidur eftir okkur.

Eg og Alfheidur erum allar bitnar en Karitas ekki. Okkur finnst tetta audvitad mjog orettlatt, en svona er vist lifid. Eg get ekki sett neinar myndir inn fyrr en i Kalkutta tegar vid komum a hotelid.TAd verdur nog ad skoda ta. Heyrdum ad tad vaeri grenjandi rigning heima. Bid ad heilsa tanga til naest.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komið þið sælar - gott að heyra frá ykkur - er með hugann hjá ykkur - gott að heyra að Álfheiður og Karítas eru að jafna sig - Héðan er allt gott  - grenjandi rigning - og aðalmálið er orkuveita Reykjavíkur - svona er Ísland í dag

Hlakka til að herya meira

Kv

Ingibjörg mamma Álfheiðar

Ingibjörg Stefánsdóttir (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 12:18

2 Smámynd: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Frábært framtak, gangi ykkur ROSA vel.

Kveðja Þóra Kristín :)

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, 5.10.2007 kl. 15:39

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Kær kveðja og hrós til ykkar þriggja.

Ásdís Sigurðardóttir, 5.10.2007 kl. 18:59

4 identicon

Knús til ykkar...er stolt af þér mamma  P.s...Youssef biður að heilsa

Love u xoxox

Melanie Rose (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 22:11

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það er aldeilis kraftur í þér. Gangi þér vel þarna suður frá

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.10.2007 kl. 12:24

6 identicon

Hæ elskurnar:)

Frábært hjá ykkur hugsa til ykkar og sendi ykkur bænir. Væri alveg til í að vera með ykkur:) plönum það næst sendi faðmlög og knús.

Gulla og Steini (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Englar Indlands

Hjálparstarf á Indlandi.

Höfundur

Margrét Annie Guðbergsdóttir
Margrét Annie Guðbergsdóttir

Heimavinnandi (eða þannig) með mörg áhugamál, kvenfélag, líknarfélag, hjálparstarf á Indlandi, kórsöngvari og margt annað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í vinnunni
  • ...dscn0037
  • ...0_n_1167537
  • ..._hvoplarnir
  • Tanja og Úlfur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband