Tíminn líður hratt

Almáttugur hvað tíminn er fljótur að líða. Bara kominn miðvikudagur allt í einu. Ekki veit hvað verður af þessum tíma. Kallinn kom heim um helgina og var gestagangur á mánudaginn. Fór í kirkju á sunnudag og þar var Silja og Jakob með splunku nýja stelpuna sína sem fæddist þann 17. maí.Myndir 009

  Síðan fór ég að syngja í fermingarmessu í Skálholti á sunnudag og fórum síðan í fermingarveislu hjá honum Stefáni Geir.Myndir 014

 

 

Var að selja alla bústaðina mína uhh,,uhhh. Nei það er svo mikið og spennandi að gerast hjá mér að það verður allt í þessu fína. Svolítið skrítið samt að þurfa ekki að hugsa um þá. Afhenti þá í dag. Frábært fólk sem að keypti þá, líst rosalega vel á þau. Nú fer maður að hugsa fyrir alvöru með Indland, demba sér í fjáröflunina. Yessss ég er svo spennt fyrir því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þú segir fréttir Margrét. Bara búin að selja og ert þú að fara til Indlands.

Sæt hjón og lítið barn.  Og auðvitað er Beggi sætur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.5.2007 kl. 22:38

2 Smámynd: Kolla

Thad er svo gaman ad ferdast, væri alveg til i ad kikja til Indlads einn daginn :)

Kolla, 9.6.2007 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband